Framkvæmdir í T14

…það hafa staðið yfir miklar framkvæmdir í T14 og öll hæðin þ.e stofan, eldhús, sólstofan og gangurinn verið undirlögð. það voru 3 gerðir af gólfefnum á hæðinni og þrep á milli allra rýma sem við létum hækka og gera allt jafnslétt… þetta er búið að vera töff, parkettið var límt á stofu og eldhús og rykið maður minn þegar við vorum að rífa það upp og pússa burt límið… En nú er að koma lag á læk… í dag fáið þið smá sýnishorn af því sem er orðið sýningarhæft og ryklaust að mestu… 😉

fyrir….
….á meðan…
fyrir…
…á meðan…
parkettlögn…
…eftir
lov´it..
…efir
meira síðar… 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s