Ég fór til Danmerkur i siðustu viku og á Kastrupflugvelli kom ég við i Illum sem er mjög skemmtuleg búð og hitti þar þennan litla sæta apa sem er eftir danska hönnuðinn Kay Bojesen, en hann hannaði stóra bróður apans árið 1951. Sá litli fékk að koma með mér heim til Íslands…