…areninn okkar var hvítur og orðinn frekar sjoppulegur þ.e sumstaðar var málningin orðin gulleit og ljót. Ég fékk því þá flugu í hausinn að mála hann svartann. Sem ég og gerði og sé sko ekki eftir því!!! Ég er reyndar líka búin að mála gluggarammana svarta, sem eru í glugganum fyrir aftan areninn. en ég tek mynd af því síðar þegar þeir eru komnir aftur upp í gluggann… 🙂 … og að sjálfsögðu notaði frúin tækifærið og breytti smá í sólstofunni!
