Flokkur: skreytingar…

  • Mér áskotnaðist svakalega flottir gluggarimla á dögunum, sem ég er með ákveðin plön fyrir, í nýja húsið … Þessir rimlar eru stærri en þeir sem ég á þ.e. þeir eru tvöfaldir. Ég hef hugsað mér að mála þá síðar…  – sko en ekki fyrr en þegar ég er flutt. Þeir eru rúmlega 140 cm á…

  • Ég „þurfti“ að bregða mér í Blómaval á dögunum og vitið bara hvað ég rakst á? júbb svo sniðugt „grindverk“  og mjög „billigt“, sem ég er að spá í að setja í glugga -seinna sko… en það hefur millilent á meðan á biðtímanum stendur! Ég bara verð að deila með ykkur nokkrum myndum og ég…

  • Mér finnst voðalega gaman að gefa sjáfri mér blóm svona við og við. Blóm eru yndisleg viðbót við umhverfið og ekki er verra ef þau ilma…  Ég fjárfesti í gasalega fallegum „plat“rósum í Pier á helginni, en það var Tax free  og rósirnar því á lækkuðum prís… Liturinn á þeim finnst mér vera mjög sérstakur…

  • Bleikar rósir, rigning og rok, er svo vel við hæfi í dag… njótum helgarinnar ❤      

  • … er það sem færi ég ykkur í dag…

  • Ég eignaðist svakalega fallegan púða um jólin og þar sem myndin á honum er svo yndisleg,  langaði mig að skipta um og setja sviðaðar myndir á nokkur rafkerti heimilisins. Frúin fór því og grúskaði smá og fann það sem henni líkaði hvað best… Sjáið nú bara þennan dásemdarpúða, mér finnst hann æðislegur… …ég byrjaði á…

  • í dag er enginn kjóll úbbs… Frúin bara steingleymdi að smella mynd af kjól vikunnar 😦 það er bara svooooo mikið búið að vera að gera annað! eeen þar sem nokkrar stjörnur hafa komið sér vel fyrir í stofunni, þá fór myndavélin á smá flakk. Þarna sitja þrjár góðar uppi á skáp… þær tvær aftari…

  • Frúin eignaðist æðislegt skrautjárn á helginni og var snögg að skella því út í stofugluggann -svona til bráðabrigða sko!! Þetta nýja flotta skraut fékk ég úr litlu búðinni hennar Soffíu í Skreytum hús og þjónustan er sko ekki slök á þeim bæ, því hún kom færandi hendi alveg heim að dyrum 😉 En sjáið bara…

  • Frúin hefur síðustu dagana verið að draga fram  hreindýrahjörð inn á heimilið. Æi þau eru svo kjúttleg og sæt,  en hver segir að þau séu bara svona „jóla“ Sko ég veit að fyrir austan eru þau ekkert bara jóla-jóla,  þau  eru þar ALLTAF ójá ALLTAF…!!!! Sjáið bara sæti hreindýrapúðinn minn kúrir inni á bekk með …

  • Mig langar til að senda ykkur inn í daginn með ljúfa blómakveðju, svona smá á mótivægi á halloweenæðið… ❤   njótum helgarinnar, kveðja Gunna.