recent posts
about
Flokkur: kjólarnir mínir
-
nohhhh kjóll númer 40 segja nú örugglega einhverjir 😉 en það er nóg eftir enn af kjólum bíðið bara! Þessi er keyptur í útlandinu fyrir u.m.þ.b 6 árum, í stelpuferð á Rodos. Ég bara kolféll fyrir honum og varð eins og með alla hina kjólana mína að fá hann með mér heim og hann er …
-
hóhóhó það er kominn kjóll! Gleðilegt sumar þið öll!!! Myndavélin er fundin og því var kjólamyndum reddað hið snarasta… Kjóll vikunar er eins og allir hinir kjólarnir mínir, minn uppáhalds 😉 verum ekkert að draga þetta og kíkjum á gripinn! Kjóllinn er í raun jólarauður, myndirnar eru alls ekki að sýna hans rétta andlit… Kjóllinn…
-
Sunnudagur til sælu og þá eru dregnar fram kjólamyndir… 😉 kjóll vikunnar er sumarkjóll hvítur með bleikum blómum. mjög þæginlegur og sætur… Að sjálfsögðu „þarf“ maður að eiga bleika skó og tösku í stíl, en skoðum endilega kjólamyndirnar… Bleika blómataskan mín er svo í stíl við kjólinn 😉 kveðja Gunna.
-
Þið sem eitthvað hafið verið að fylgjast með mér vitið að ég er afskaplega veik fyrir öllu doppóttu og þar eru kjólar engin undartekning… 😉 Kjóll vikunnar er því doppóttur þ.e. hvítur með svörtum doppum. Hann er ekta svona sumar 🙂 kíkjum á… …er´ann ekki bara sætur? Ég bíð eftir sumri og sól, svo maður…
-
Jahérnahér loksins kemur kjóll vikunar og það á þriðjudegi!!! en það voru „tæknilegir“ örðuleikar sem voru orsakavaldurinn þ.e ég fann ekki myndavélasnúruna til að puða inn myndunum… 😉 eeeen hérna kemur´ann litríkur eins og eigandinn… Mér finnst hann æðislega þæginlegur og þar sem hann er svo skræpóttur þá sjást „hillurnar“ á manni ekki eins vel…
-
Þá er komið að hinum vikulega lið bloggsins þ.e. kjóll vikunnar 😉 þessi er víst númer 35! Kjóllinn er svartur, ítalskur design 🙂 ja alla vegana sagði konan í búðinni það! hann er með „loftgötum“ á ermunum sem er svakalega sniðugt því maður getur bæði látið sjást í hold úlala, nú eða verið í lituðum…
-
Kjóll vikunnar er „gamall“ eða þannig 😉 hann er uppáhalds eins og flestir af mínum kjólum eru reyndar… Þessi er svartur með hvítum doppum, ooohhh ég elska doppótt… Þessi flotti kjóll er með pífu neðan á pilsinu, í kringum hálsmálið og um handveginn… Ég bara varð að setja hvíta peysu með, það var eitthvað svo…
-
KJÓLAdagur runninn upp enn og aftur og enn er til kjóll til að sýna 😉 Í dag er það rauður kjóll, minn uppáhaldslitur… þessi er nýlegur og er æðislega flottur -að sjálfsögðu! kíkjum á gripinn… Sjáið bara hvað hann er lekkert, hálsmálið er hátt, en gerir mjög mikið fyrir kjólinn… rennilásinn er bara til skrauts,…
-
áramótakjólinn 2013/2014 er kjóll vikunnar. Hann er fallega blár og með svörtu pífupilsi… ég nota gamlar sokkabuxur undir sem ermar… Það er um að gera að henda ekki sokkabuxunum þó gat sé komið á þær. Sko flottar ermar undir sparikjólinn… til að halda þeim föstum, þá næli ég þær fastar við brjósthaldarann… Kjóllinn er rosalega…
-
sumarkjólarnir spretta upp eftir vetrardvöl ofan í kassa og hér er einn enn myndaður… þessi er svona „praktískur“ og er úr bómullarefni 🙂 kíktu á myndirnar og skoðaðu 🙂 Kveðja Gunna