Kjóll 37#

Þið sem eitthvað hafið verið að fylgjast með mér vitið að ég er afskaplega veik fyrir öllu doppóttu og þar eru kjólar engin undartekning… 😉

Kjóll vikunnar er því doppóttur þ.e. hvítur með svörtum doppum. Hann er ekta svona sumar 🙂 kíkjum á…

1

…er´ann ekki bara sætur?

2

Ég bíð eftir sumri og sól, svo maður geti farið að spóka sig…

3 4

mig langar að kaupa mér svart „glans“ belti við hann þó svo að þetta sé allt í lagi…

5 6

Ég er voðalega ánægð með þennan kjól -eins og reyndar alla mína kjóla 😉

7

kjólakveðja úr Hafnarfirð, Gunna 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s