Þið sem eitthvað hafið verið að fylgjast með mér vitið að ég er afskaplega veik fyrir öllu doppóttu og þar eru kjólar engin undartekning… 😉
Kjóll vikunnar er því doppóttur þ.e. hvítur með svörtum doppum. Hann er ekta svona sumar 🙂 kíkjum á…
…er´ann ekki bara sætur?
Ég bíð eftir sumri og sól, svo maður geti farið að spóka sig…
mig langar að kaupa mér svart „glans“ belti við hann þó svo að þetta sé allt í lagi…
Ég er voðalega ánægð með þennan kjól -eins og reyndar alla mína kjóla 😉
kjólakveðja úr Hafnarfirð, Gunna 🙂