Dýrgripir úr geymslunni hennar mömmu…

Ég elska það þegar mamma dregur dýrgripi upp úr kössum í geymsunni… sérstaklega þegar ég fæ svo að taka þá með heim 😉 Síðustu helgi kíkti ég í heimsókn og þá dró mamma einmitt fram gömul Hreins kerti og gaf mér. Jiiii þau eru bara æðisleg og þau snúnu fara sko klárlega á gömlu jólatrén mín, um næstu jól. hóhóhó  🙂 Ég bara varð að taka myndir af þessum dýrgripum og leyfa ykkur að sjá…

Hver man eftir svona kertakössum? réttið upp hönd…

1

Eru þau ekki himnesk? Maður er bara hálf dónalegur, en ég getur ekki hætt að strjúka þeim, svona snúnum og bjútý… 🙂

2

aaahhhhhhhh…

3

meira að segja kassarnir utan af kertunum eru dásamlegt augnakonfekt 🙂

4

Snúnar kveðjur til ykkar,  Gunnan 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s