Kjóll 35#

Þá er komið að hinum vikulega lið bloggsins þ.e. kjóll vikunnar 😉 þessi er víst númer 35!  Kjóllinn er svartur, ítalskur design 🙂 ja alla vegana sagði konan í búðinni það! hann er með „loftgötum“ á ermunum sem er svakalega sniðugt því maður getur bæði látið sjást í hold úlala, nú eða verið í lituðum bol undir. Í þessarri myndatöku var rauður bolur -að sjálfsögðu, notaður! kíkjum á gripinn…

IMG_0760

1 2 3 4

Hálsmenið er „home design“ og passar svona assssk… vel við kjólinn þegar ermarnar eru með rauðu… 😉

5 6

kjólakveðja úr Hafnarfirðinum…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s