Kjóll 34#

Kjóll vikunnar er „gamall“ eða þannig 😉 hann er uppáhalds eins og flestir af mínum kjólum eru reyndar… Þessi er svartur með hvítum doppum, ooohhh ég elska doppótt…

Þessi flotti kjóll er með pífu neðan á pilsinu, í kringum hálsmálið og um handveginn… Ég bara varð að setja hvíta peysu með, það var eitthvað svo sumarlegt -því núúú  hlýtur vorið alveg að vera að koma 🙂

1

ég er kannski dálítil blúnda… Því ég fell auðveldlega fyrir pífum og púfferíi!

2 3

Það er ekkert skrýtið þó þessi sé uppáhalds, hann er bara dásemdin ein!

4

ok ég missti mig kannski aðeins í myndatökunni, en hann er svo flottur þessi kjóll!

5

og ein enn í lokin… njótið dagsins 🙂

6

 

Kveðja Gunna

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s