recent posts
about
Flokkur: kjólarnir mínir
-
Þar sem sagan segir að við krakkarnir eigum 35 ára brúðkaupsafmæli í dag, nú þá fannst mér upplagt að rifja upp blogg frá því fyrir nokkrum árum… þar sem ég ákvað að mynda brúðarkjólinn minn á gínunni góðu. 😉 Hann prjónaði ég úr eingirni, en hef svo sem aldrei verið almennilega ánægð með´ann… en maður lét…
-
Jæja hér kemur kjóll vikunnar. rauður úr satínkenndu efni og voða lekker. Jakkinn sem fær að fylgja með er líka voða sætur og mikið uppáhalds hjá mér en líttu á… Ég er svo hrifin af blúndum og böndum að ég hlít að hafa verið uppi á tímum sem allt var svo mikið svoleiðis… …
-
Jæja þá er komið að „föstum“ lið vikunnar þ.e kjólasýningin mín. Að þessu sinni er það hvítur sumarkjóll , en upprunalega var hann síður, en ég stytti hann… 😉 Hann er allur útsaumaður að framan og pallíettur saumaðar inní blómin -voða fallegur! kíktu nú á… Pallíettur skreytt útsaumuð blóm… Hvítt sumarlegt veski er nauðsynlegt…
-
Úlala hvað tíminn líður hratt og enn og aftur er kominn sunnudagur 🙂 Hjá mér þýðir það að kjóll vikunnar fer á bloggið mitt, ég verð að viðurkenna að ég er rosalega spennt fyrir þessu verkefni, þar sem ég á alveg svakalega marga kjóla. Auðvitað eru sumir kjólarnir mínir meira uppáhalds en aðrir, en allflesta…
-
…mitt er orðið að veruleika. Aaaha já við erum að tala um FATAHERBERGIÐ. Sko í húsinu no.14 eru í reynd engir fataskápar, jú ok nokkrir gamlir og mishressir frá RL-design. Því var spurningin um að kaupa góða alvöru skápa eða spandera einu herbergi (af 7) í fataherbergi. Þar sem herbergið við hliðina á hjónaherberginu lá vel…
-
…er tilbúinn 😉
-
…ó já ég á sko kjóla og jólageymslu!! Sumir eru með hjólageymslu heima hjá sér, en neibb svoleiðis er ekki á mínum bæ… Uppi í risinu er svo flott herbergi undir súð, sem er alveg tilvalið sem fataherbergi. Svo eru djúpir skápar meðfram veggnunum og þar er sko gott að geyma jólaskrautskassana… Við settum svo…
-
Ok ég ætla að bæta við nokkrum kjólamyndum í viðbót…. 😉 Kjóll vikunnar er áramótakjóll Frúarinnar, hann er alvöru glamúr og er alsettur pallíettum ❤ Bjútý… Þar sem pallíetturnar eru með gráum tónum í, kemur það mjög flott út í heildinna og gefur kjólnum smá „hreyfingu“ Spari „lúran“ mín er flott við…. … Kveðja…
-
jæja þá er síðasti kjóll ársins mættur , hann er númer 70 og kannski er hann bara sá síðasti sem verður myndaður… ég á að vísu nokkra í viðbót 😉 Þessi er alveg nýr ❤ ég fékk hann sko í jólagjöf … Kjóllinn og „axlaböndin“ eru frá Evuklæðum og Ísafold algjört bjútý eins og allt…
-
Jæja kjóll þessarar viku er nú ekki mikið eða oft notaður… Hann er þó sannalega minn eini réttnefndi jólakjóll! Hóhóhó…. Kveðja Gunna