Kjóll vikunnar…

Úlala hvað tíminn líður hratt og enn og aftur er kominn sunnudagur 🙂 Hjá mér þýðir það að kjóll vikunnar fer á bloggið mitt, ég verð að viðurkenna að ég er rosalega spennt fyrir þessu verkefni, þar sem ég á alveg svakalega marga kjóla. Auðvitað eru sumir kjólarnir mínir meira uppáhalds en aðrir, en allflesta er ég að nota reglulega og sumir hafa jafnvel fengið smá andlitslyftingu í gegnum árin…

jæja kjóll þessarar viku er nýlegur og mikið notaður  þessa dagana.  Hann er svartur með hvítum þverröndum, en líttu bara á!

IMG_0646                                     Er´ann ekki bara lekkert?

IMG_0647                     Flotta hálsmenið fékk ég í afmælisgjöf og það passar við svo margt…

IMG_0649

IMG_0651

IMG_0653

IMG_0654

                   …og auðvitað þarf skó við fínan kjól!

IMG_0644

2 athugasemdir við “Kjóll vikunnar…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s