Kjólageymslan…

…ó já ég á sko kjóla og jólageymslu!! Sumir eru með hjólageymslu heima hjá sér, en neibb svoleiðis er ekki á mínum bæ…

Uppi í risinu er svo flott herbergi undir súð, sem er alveg tilvalið sem fataherbergi. Svo eru djúpir skápar meðfram veggnunum og þar er sko gott að geyma jólaskrautskassana…

Við settum svo vatnsrör þvert yfir vegginn, til að gera sterklegt og gott hengi fyrir alla kjóla Frúarinnar…

a1

…svo eru líka „nokkur“ skópör til af Frúnni sem fá að dvelja þarna uppi…

a2

…veski og pjatt á öllum hæðum…

a3

…glingur í glugga…

a4

ég er sko alveg að elska þetta herbergi…

a5

…jájá skór í ýmsum litum…

a6

…það eru líka nokkrir grímubúningar staðsettir þarna undir súð…

a7

…það er frekar dökkt yfir kjólaflotanum þarna, enda allir sumarkjólarnir niðri í fataskápnum þar. Frúin setur alltaf þá dökku til hliðar yfir sumartímann…  -en tími þeirra fer nú að renna upp ❤

a8

… og héðan úr kjólahrúgunni…

Slide1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s