Flokkur: handavinnan mín

  • Ég reif niður „gamalt“ léreftssænguver í mjóar ræmur um daginn og í dag var komið að stóru stundinni þ.e gera eitthvað úr herlegheitunum.  Þetta er svo útkoman… ég gerði fyrst eina prufurós… …svo var hún lituð í rauðum Kool Aid… …svo var önnur gerð eins og perlur festar á þær, þegar þær voru orðnar þurrar.…

  • Í dag var mér bent á uppskrift af svo sætum páskakörfum í Bændablaðinu, að ég varð að prófa að gera mér smá prufu og að sjálfsögðu fékk myndavélin að mynda herlegheitin 🙂 og loksins kláraði ég svo sokkana í stíl við kjólinn sem ég prjónaði um daginn og það fær að fljóta mynd af þeim…

  • Bara svona í tilefni loka þessarar vinnuviku þá ákvað ég að skella inn myndum af sæta prjónakjólnum sem minnsta prinsessan fékk  í afmælisgjöf og litlu veski sem mér fannst tilheyrandi að prjóna svona í stíl 🙂Kolbrún María 4 ára ömmuskott Kveðja Gunna 🙂

  • það er mikið að gera á „stóru“ heimili svo frúin hefur ekkert gert að „viti“, en ég ákvað að flagga smá „gamalli“ handavinnu í dag 🙂     Kveðja Gunna

  • „dýrið“ gekk laust með spreybrúsann í dag og nú var svarta sæta gúmmímottan fórnalambið 🙂 fyrst byrjaði ég á að spreyja gestahliðina þ.e. réttuna og svo þegar ég ætlaði að spreyja bakliðina þá hummmm… fannst mér ílla farið með allt þetta hvíta flotta sprey sem fór á plastið sem var undir! nú ég náði mér…

  • Jæja amman er ekki alveg að standa sína plikt!  Kolbrún María prinsessa á 4 ára afmæli í dag og kjóllinn sem hún á að fá í afmælisgjöf, liggur flatur til þurrkunar á gólfinu hjá ömmunni!  Ekki nóg með það heldur eru sokkarnir, stúkurnar og taskan sem eiga að vera í stíl enn í hnotunum 😦…