Rósir og annað dudd…

Ég reif niður „gamalt“ léreftssænguver í mjóar ræmur um daginn og í dag var komið að stóru stundinni þ.e gera eitthvað úr herlegheitunum.  Þetta er svo útkoman…

ég gerði fyrst eina prufurós…

…svo var hún lituð í rauðum Kool Aid…

…svo var önnur gerð eins og perlur festar á þær, þegar þær voru orðnar þurrar. Mér finnst þær bara svo sætar…

…og ég gat ekki hætt að mynda þær!!!!

           

Næst var að prófa að hekla úr lengjunum.  Ég notaði heklunál númer 8 og böðlaðist við að hekla mér litla „körfu“…

…svo var gert blóm á’ ana og blúnda saumuð á.  Græni matarliturinn blandaður og körfunni skellt ofaní…

vóvó karfan er bara nokkuð glaðleg 🙂

Kveðja Gunnan

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s