Flokkur: handavinnan mín
-
…er gott að bregða sér inn eftir ljúfa útiveru og halda áfram að slaka á, við það að dudda smá með tússlit og leir… Ég keypti mér um leirfjaðrir um daginn i Pier og ákvað að skreyta þær örlitið og hér er frumraunin….
-
…þar er ró og þar er friður…. ja sko svona yfirleitt! En ég bjó amk mér til plaggat með vísunni góðu og setti í ramma inná klósett hjá okkur. Þetta er ódýr og skemmtileg hugmynd sem hægt er að skipta út kinnroðalaust þegar nýbrumið er horfið af!
-
Fátt er eins róandi og setjast niður og „krota“á blað án þess að hugsa um útkomuna. Það þarf ekki að vera stórt eða merkilegt, en getur samt gefið smá lúkk 🙂 T.d fékk ég gefins litla ramma um daginn svo ég ákvað að prófa að skella smá kroti í hann…
-
Ég fór í páskaeggjagerð með eldri syni minum og konunni hans í fyrra og þegar ég mætti þá hafði þessi elska keypt súkkulaðiskómót. Hann þekkir greinilega hvar veikleiki móðurinnar liggur… svo hófust tilraunir, fyrst með venjulegri blöndu af suðusúkkulaði og ljósu mjólkursukkulaði. Frúin bara nokk sátt við skósafnið… -það bíður þó einn í viðbót inni…
-
Ég sá svo voðalega fallega lampafætur um daginn, en það sem gerði þá svona mikið bjútí var að á þeim voru „rósettur“. Mig langaði að sjálfsögðu svakalega mikið í svona lampafætur, eeeen maður getur víst ekki tekið allt með heim úr búðinni! Nú sumu getur maður heldur ekki gleymt og ég spáði mikið í hvernig…
-
Já það má sko nýta skókassa á marga máta og hér er ein góð hugmynd sem ég gerði fyrir 2 árum … Fyrir þessa framkvæmd verða kassarnir að vera úr frekar þykkum pappa… ég byrjaði á því að skera út glugga á aðra hliðina á þeim… …málaði svo kassana hvíta… …límdi innan á gluggana glærur… …og…
-
Æi ég á það til að missa mig smá þegar ég er að gera eitthvað mjög skemmtulegt. Það gerðist einmitt þegar ég datt í spreyj-gírinn um daginn…
-
Amman fékk ábendingu um að Conversskó væri hægt að hekla á litla fætur, og hvaða amma vill ekki standa sig… 😉 sjáið hér afraksturinn og þeir eru bara enn krúttilegir þegar þeir eru komnir á litla fætur. …kveðja 🙂
-
Sumir staðir lenda íðí að verða óttaleg olbogabörn því þeir eru ekki beint í notkun svona dagsdaglega. Þar kemur t.d kjallarinn okkar mjög sterkur inn amk hluti hans….
-
Þegar ömmur eins og ég bjóða börnunum sinum í mat þá er nú stundum dregið fram sparistell, sem stundum er komið með ættarsögu. Ég er samt ekki að segja að ég sé með lifið í lúkunum yfir þvi að eitthvað brotni, nei það er frekar að foreldrarnir svitni þegar diskar fara á flug. Allavegana finnst…