Ég fór í páskaeggjagerð með eldri syni minum og konunni hans í fyrra og þegar ég mætti þá hafði þessi elska keypt súkkulaðiskómót. Hann þekkir greinilega hvar veikleiki móðurinnar liggur…
svo hófust tilraunir, fyrst með venjulegri blöndu af suðusúkkulaði og ljósu mjólkursukkulaði.














Frúin bara nokk sátt við skósafnið… -það bíður þó einn í viðbót inni í frysti!