Ár síðan ég gerði þessa páskaskó úr súkkulaði… þarf að prófa aftur 😊

Ég fór í páskaeggjagerð með eldri syni minum og konunni hans í fyrra og þegar ég mætti þá hafði þessi elska keypt súkkulaðiskómót. Hann þekkir greinilega hvar veikleiki móðurinnar liggur…

svo hófust tilraunir, fyrst með venjulegri blöndu af suðusúkkulaði og ljósu mjólkursukkulaði.

20170411_221813
fyrstu þrír skórnir…
20170411_202648
sukkulaðið brætt…
20170411_202738
Skómótið undirbúið og sett í frystir til að flýta fyrir storknun á súkkulaðinu…
20170411_203052
Ómægod hvað ég var orðin spennt hér…
20170411_200811
Mótin fallin…
20170411_200840
Þetta lofaði góðu…
20170411_212829
Tveir…
IMG_0226
Svo var að prófa gula súkkulaðihjúpinn…
IMG_0227
Gulir að utan og brúnir inní…
IMG_0228
Hmmmm … það vantar eitthvað….
IMG_0230
Skrautperlur úr sykri….
IMG_0231
Úbbbbs hér þurfti frúin á þolinmæði að halda sem ekki er til mikið af….
IMG_0232
Allt að gerast….
IMG_0234
…og það hafðist….

Frúin bara nokk sátt við skósafnið…  -það bíður þó einn í viðbót inni í frysti!

slide1

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s