Skókassar fá nýtt lúkk…

Já það má sko nýta skókassa á marga máta og hér er ein góð hugmynd sem ég gerði fyrir 2 árum …

Fyrir þessa framkvæmd verða kassarnir að vera úr frekar þykkum pappa…

IMG_0229

ég byrjaði á því að skera út glugga á aðra hliðina á þeim…

IMG_0230

…málaði  svo kassana hvíta…

IMG_0231

…límdi innan á gluggana glærur…

IMG_0233

…og kominn þessi flotti gluggaskókassi sem auðveldar þeim sem eiga „nokkur“ skópör leitina að þeim…

IMG_0237

er þetta ekki bara sneddý?

IMG_0242

…nú er bara að skera og mála fleiri kassa.

Slide1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s