Fyrir nokkrum árum gerði ég nokkur stykki af brúðum með „porstulínshöfði“ og seldi grimmt. Ég dró upp mótið og rifjaði upp taktana á dögunum…









Hvernig líst ykkur á þessar „gömlu“ sem gerðar voru fyrir ca. 25 árum… þá var sko allt home made! Ég saumaði sjálf fötin, skóna gerð ég er lika sjálf og hárið var keypt í lengjum og svo saumaði ég úr þeim hárkollur, vá hvað maður hefur haft mikinn tima á lausu þegar maður var að ala upp 3 börn!

Skildu eftir svar við Sigríður Rósa Sigurðardóttir Hætta við svar