Föndrað í lok vetrar…

Fyrir nokkrum árum gerði ég nokkur stykki af brúðum með „porstulínshöfði“ og seldi grimmt. Ég dró upp mótið og rifjaði upp taktana á dögunum…

IMG_1538
Höfuðin tilbúin til samsetningar…
IMG_1539
…svo þarf að mála…
IMG_1545
…einmitt svona…
IMG_1548
Þar sem mig langaði að hafa svolítið gamalt lúkk á þeim þá makaði ég á þau olíu…
IMG_1550
sem er svo þurrkuð af. þá myndast skuggar sem gefa dýft í lúkkið…             Ég ákvað að prófa að skyggja annað höfuðið fyrir málningu en hitt á eftir. Bara að sjá hver kæmi betur út…

 

IMG_1551
Augun er það sem mér finnst skipta mestu máli í brúðugerðinni, því skiptir miklu máli að þau séu „lifandi“
IMG_1552
Hvíta doppann gerir oft mesta svipinn…
IMG_1554
Ég held að það sé betra að skyggja áður en maður fer í að mála andlitið….
IMG_1555
Sko hér eru þær tilbúnar, ég á reyndar eftir að spreyja yfir þær með möttu lakki til að festa málninguna og olíuna…

Hvernig líst ykkur á þessar „gömlu“ sem gerðar voru fyrir ca. 25 árum… þá var sko allt home made! Ég saumaði sjálf fötin, skóna gerð ég er lika sjálf og hárið var keypt í lengjum og svo saumaði ég úr þeim hárkollur, vá hvað maður hefur haft mikinn tima á lausu þegar maður var að ala upp 3 börn!

slide1

 

2 athugasemdir við “Föndrað í lok vetrar…

  1. Það er svo gaman að skoða bloggið þitt, og sjá hvað er hægt að nýta alla hluti á skemmtilegan hátt 🙂 Dúkkurnar eru æðislegar .

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s