Þvottahússtiltekt

Ég keypti með hillu í IKEA um daginn, til að hafa undir þvottaefni heimilisins. Skúffurnar sem fylgdu eru reyndar úr plasti, en ég átti fyrir 3 glerskúffur sem ég setti í  hilluna í staðinn. Ég merkti með límmiðum sem maður fær líka í IKEA á rúllum…

IMG_1543
Ég er voðalega ánægð með ´ana. Þar sem ég kaupi þvottaefni í stórum dúnkum, þá er þetta skynsamlegt  hjá ömmunni að geta sett þá á öruggan stað fjarri börnum og hafa smærri skammta í skúffunum.
IMG_1541
vaskahornið…
IMG_1544
Það er ýmislegt til í þvottarhúsinu, sko annað en óhreinn þvottur… 🙂

 

slide1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s