Ég keypti með hillu í IKEA um daginn, til að hafa undir þvottaefni heimilisins. Skúffurnar sem fylgdu eru reyndar úr plasti, en ég átti fyrir 3 glerskúffur sem ég setti í hilluna í staðinn. Ég merkti með límmiðum sem maður fær líka í IKEA á rúllum…



Ég keypti með hillu í IKEA um daginn, til að hafa undir þvottaefni heimilisins. Skúffurnar sem fylgdu eru reyndar úr plasti, en ég átti fyrir 3 glerskúffur sem ég setti í hilluna í staðinn. Ég merkti með límmiðum sem maður fær líka í IKEA á rúllum…