jæja í dag skelli ég inn smá „fikt“myndum af því sem ég var að dudda við að gera.  Þannig er að ég hef lengi gengið með þá hugmynd að mála hluta af upphlutsvesti á striga! Um daginn keypti ég svo sætan vasa að mér fannst kominn tími til að prófa að yfirfæra hugmyndina úr huganum… 😉 lítum á ferlið!

IMG_1616Hvítur og fallegur porstulínvasi bíður spenntur aðgerða…

IMG_1617svart „flauelið“ komið á´ann…

IMG_1619…krotaðar útlínur með krít…

IMG_1621…silfurskellur í smíðum…

IMG_1627…“silfurútsaumi“ lokið…

IMG_1628…darammmmmm… verkinu lokið, og frúin bara nokkuð sátt 🙂 En hvað finnst þér?

kveðja Gunna

Posted in ,

7 svör við “Upphlutur á vasa”

  1. Sigga Rósa Avatar
    Sigga Rósa

    Þetta er virkilega flott hjá þér:)

    Líkar við

    1. gunnabirgis Avatar

      Takk fyrir 😉

      Líkar við

  2. Rósir og rjómi Avatar

    Mjög skemmtileg hugmynd- kemur vel út hjá þér!

    Líkar við

    1. gunnabirgis Avatar

      Takk fyrir það 🙂

      Líkar við

  3. Deco Chick Avatar

    ja herna her….thetta er rosalega smart hja ther….spurning um ad fa ad herma….

    Líkar við

    1. gunnabirgis Avatar

      Já endilega að grípa hugmyndina. 😉

      Líkar við

  4. Sif Avatar
    Sif

    flott hjá þér, sniðug hugmynd 🙂
    knús Sif

    Líkar við

Færðu inn athugasemd