Í dag var mér bent á uppskrift af svo sætum páskakörfum í Bændablaðinu, að ég varð að prófa að gera mér smá prufu og að sjálfsögðu fékk myndavélin að mynda herlegheitin 🙂 og loksins kláraði ég svo sokkana í stíl við kjólinn sem ég prjónaði um daginn og það fær að fljóta mynd af þeim með…
Körfurnar passa akkúrat undir lítið egg og lítinn sætann unga…
Sokkarnir nýþvegnir og lagðir til þurrkunnar
kveðja Gunnan


Skildu eftir svar við gunnabirgis Hætta við svar