Hérna eru loksins myndir af skenknum mínum sem var að koma úr kalkmálingar-meðferð. Við prófuðum að lakka hann með möttu lakki og það er flottara og kalkið smitast þá ekkert! ég er bara rosalega ánægð með ´ann 😉 En ég læt bara myndirnar tala hér, bæði fyrir og eftir myndir,  gjööööööörið þið svo vel…

Posted in

2 svör við “Skenkurinn minn fyrir og eftir…”

  1. Ragnhildur Þorbjörnsdóttir Avatar
    Ragnhildur Þorbjörnsdóttir

    Flott breyting hjá þér, æðisleg gamla saumavélin og allt dúlleríið á skenknum. Langaði að forvitnast hjá þér hvar þú færð þessi blúndukefli, á nefnilega svo mikið af gömlum blúndum, sem ég fékk í arf og væri upplagt að vinda uppá svona kefli.
    Kv. Ragga!

    Líkar við

  2. gunnabirgis Avatar

    Takk fyrir Ragga mín!
    Keflin flottu fékk ég í Sirku á Akureyri! Ég er ægilega skotin í þeim sjálf og finnst þau vera flott stofustáss þegar fallegar blúndur eða leggingar eru komnar á þau 🙂
    kv. Gunna

    Líkar við

Færðu inn athugasemd