þegar frúin á einhvað sem ekki er í réttum lit, þá einfaldlega hættir hún ekki fyrr en hún hefur fengið „nýjan“ lit á hlutinn 🙂 t.d þá á ég slatta af hvítu frekar litlausu basti, nú og mig langaði að lífga dulítið uppá´ann. þá kom hinn góði litur þ.e. matarliturinn upp í hugan og grunaði ekki Gvend, þetta bara heppnaðist fullkomlega og þar sem það styttist óðum í páskana nú þá er nú gott að eiga svona „gras“ undir páskaeggin… 🙂
Kveðja Gunna 🙂