recent posts
about
Flokkur: skreytingar…
-
er mitt uppáhaldsblað og nú er komið út nóvemberblaðið og þar er aðeins farið að jóladúllast sem er líka mitt uppáhalds… ég ætla að deila með ykkur smá sýnishorni úr blaðinu
-
Í þá gömlu góðu daga þegar allir hlutir voru svo vandaðir og fallegir þá hefði mig langað að komast í búð og versla… Amma min og afi fengu í brúðkaupsgjöf ofsalega fallegt Gullfosskaffistell sem var handmálað í Japan upp úr 1933, og er gott dæmi um fegurð margra gamalla hluta. Ég má til með að…
-
…tók völdin hjá Frúnni einn daginn og satt að segja átti hún bara bágt með að hemja sig…
-
…í eldhúsglugganum. .
-
Það er kyrrlátt kvöld við gluggann…
-
…ójá hér á bæ var þeim svo sannalega fagnað með pompi og pragt! skreytt úti sem inni með ljósum og öllu tilheyrandi. Það var skorið út í grasker og fleira skemmtilegt… Dyrahamar sem Frúnni þótti við hæfi var settur upp til skrauts… …og útidyrahurðin fékk á sig glaðhlakkaleg grasker! Nornin var auðvitað með allar sínar…
-
Ég pantaði um daginn á netinu ljósakúlu sem er prentuð í 3D prentara. Kulan er ekki með neina rafmagnsnúru ég hleð hana bara eins og símann minn og get svo látið hana loga með 2 týpur af ljósi…. voða sætt!
-
Ég skrapp til Malmö á dögunum og flaug til Kaupmannahafnar á leið minni fram og til baka. Á heimleiðinni mætti ég nokkuð tímalega á flugvöllinn og hafði því góðan tíma til að ráfa um og skoða. Ég kíkti meðal annars inn í þessa búð…
-
…enn var Frúin á rápi um húsið sitt með myndavélina, þó ekki eins og síðast um há nótt…
-
Hér er framhald af myndavéla ferðalaginu…