Nýtt í hús…

Ég skrapp til Malmö á dögunum og flaug til Kaupmannahafnar á leið minni fram og til baka. Á heimleiðinni mætti ég nokkuð tímalega á flugvöllinn og hafði því góðan tíma til að ráfa um og skoða.  Ég kíkti meðal annars inn í þessa búð…

20170903_200436

20170903_174513
Þar rakst ég á voðalega fallegan kertastjaka frá BJØRN WIINBLAD…
20170903_170108
…og þar sem ég var ein á ferð þá fannst mér tilvalið að þessu flotti dömustjaki yrði minn ferðafélagi heim… 😉
20170903_174304
…og svei mér þá ef hann ekki bara smellpassar hér í T14. Heppnar við að hittast!

slide1

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s