Ég skrapp til Malmö á dögunum og flaug til Kaupmannahafnar á leið minni fram og til baka. Á heimleiðinni mætti ég nokkuð tímalega á flugvöllinn og hafði því góðan tíma til að ráfa um og skoða. Ég kíkti meðal annars inn í þessa búð…



Ég skrapp til Malmö á dögunum og flaug til Kaupmannahafnar á leið minni fram og til baka. Á heimleiðinni mætti ég nokkuð tímalega á flugvöllinn og hafði því góðan tíma til að ráfa um og skoða. Ég kíkti meðal annars inn í þessa búð…