Flokkur: kjólarnir mínir

  • Sumarkjólarnir flæða inn núna enda fer að styttast í að maður fari að viðra þá fyrir vorið 😉 í dag eru tveir kjólar í boði, þeir eru mjög svipaðir en samt ólíkir. Sætir og sumarlegir…    

  • jæja sunnudagurinn leið og enginn kjóll var kynntur til sögunnar hér á bæ  😉 en nú ætlar frúin að bæta fyrir brot sitt og þar sem veðrið í gær var svo mikið „vor“ nú þá er kjóllinn í þeim dúr 🙂 Kjóllinn er hvítur og er borinn fram með bleikum fylgihlutum… bleik hliðartaska… bleikt blómahálsmen……

  • 27. kjóllinn minn er svartur með „blöðrupilsi“ hann er voða „praktískur“ og passar eiginlega við allt… Kjóllinn er flottir með rauða loðkraganum mínum, gallajakka eða svörtum jakka 😉 lekkert… …og ótrúlega þæginlegur… Flotta veskið mitt (eitt af mörgum, enda fylgihlutir nauðsynlegir hverri konu 😉 ) rautt og svart… + Kjóllinn er ekta sparikjóll, sem nýta…

  • jæja hér er kjóll númer 26 hjá frúnni.  já sumir eiga þá fleiri en aðrir, en kannski eru það áhrif úr barnæsku? Ég hélt og held reyndar mikið upp á söguna „prinsessan sem átti 365 kjóla“ 😉  En ég held að ég fari samt ekkert að keppa við hana… Kjóllinn í dag er hvítur með…

  • jæja nokkrir hafa spurt mig hvort ég hafi saumað alla þessa kjóla. En nei ég hef sko ekki gert það, takk samt fyrir að hafa þessa trú á mér 😉  Þóóóó er undantekning á þessu. því í dag ætla ég að sýna ykkur síðkjól sem ég saumaði mér fyrir Sunnukórsball fyrir nokkrum árum.  Þessi kjóll…

  • Gleðilegt ár! nú er fyrsti sunnudagur  þessa árs runninn upp og næsti kjóll tilbúinn að koma í loftið… þessi er spari, svartur með blúndublómum á pilsinu. skoðum hann… 😉 Kraginn er laus á svo það er því val hvor maður vill… …fullt af blómum hangandi á pilsinu…                         …kraginn er flottur… það eru saumaðar perlur…

  • Jæja þá er komið að síðasta kjól ársins, en samt ekki þeim síðasta úr skápnum mínum 😉 þessi er „spari-spari“ sem notaður hefur verið á sunnukórsballi og öðrum „flottum samkomum“.  hann er það smart að hægt væri að gifta sig í honum…  Kjóllinn er úr satíni og puffi og  með perlum og pallíettum! Flottur er…

  • kjóll vikunnar er svakalega jólalegur! fallega jólarauður og úr flaueli… hóhóhó kona jólasveinsins…

  • jahérnahér enn og aftur er kominn sunnudagur! það virðast bara vera tveir dagar í mínu vikutali þ.e. föstudagar og sunnudagar hinir dagarnir bara hverfa… Jæja en nú er komið að kjól vikunnar og þeim 20. í röðinni! þessi er nú svolítið krúttlegur svartur og hvítur, með röndum í allar áttir, eða þannig. Kíkjum á gripinn……

  • Hóhóhó kjóll á mánudegi? ójá svona fer þegar fólk á erfitt með að tolla heima sér og er bara á flandri! 😉 En hér kemur loksins kjóll vikunnar og hann er sá 19. í röðinni! Þar sem það eru að koma JÓL þá verð ég bara að setja einn inn sem er jólarauður… …var ég…