jahérnahér enn og aftur er kominn sunnudagur! það virðast bara vera tveir dagar í mínu vikutali þ.e. föstudagar og sunnudagar hinir dagarnir bara hverfa… Jæja en nú er komið að kjól vikunnar og þeim 20. í röðinni! þessi er nú svolítið krúttlegur svartur og hvítur, með röndum í allar áttir, eða þannig. Kíkjum á gripinn…