jæja sunnudagurinn leið og enginn kjóll var kynntur til sögunnar hér á bæ 😉 en nú ætlar frúin að bæta fyrir brot sitt og þar sem veðrið í gær var svo mikið „vor“ nú þá er kjóllinn í þeim dúr 🙂
Kjóllinn er hvítur og er borinn fram með bleikum fylgihlutum…
…og að sjálfsögðu bleikir skór. Hvað annað 😉