recent posts
about
Flokkur: kjólarnir mínir
-
jæja nú ætla ég aðeins að breyta til með kjól vikunnar en þennan hef ég ekki notað… 😉 Þessi er home made og sá 4. sem ég hef gert, en enginn þeirra er þó ekki alveg eins! Þetta er prjónaður skírnarkjóll… Garnið sem ég nota er Mandarin petit þannig að það er hægt að þvo…
-
jæja þá birtist kjóll númer 49 ykkur, kæru kjólaunnendur 😉 þessi er gasalega þæginlegur úr þungu en þunnu efni sem fellur vel og krumpast sko ekki! Mér finnst flottast að nota rautt við´ann. Rauða beltið er úr teygju -mjög heppilegt…. 😉 …rauðar sokkabuxur eru að sjálfsögðu líka mjög smartar við… …Rauð peysa og hálsmen… …og…
-
Hér kemur sá fertugastiogáttundi í þáttaröðinni „kjóll vikunnar“ þessi er svolítið léttur og sumarlegur, grár og hvítur… Ég keypti hann á Rodos fyrir nokkrum árum, gráa stykkið framan á er einn stór vasi… flottur inn í sumarið… kjólakveðja úr Hafnarfirðinum…
-
Kjólakynningardagur í dag! Sá sem þið fáið að kynnast í dag var keyptur árið 2011 sérstaklega fyrir brúðkaup dóttir minnar ❤ litirnir eru skemmtilega skærir og sumarlegir 😉 Kjóllinn var síðari eða rétt fyrir neðan hné -sídd sem ég þoooooli ekki!!! Ég klippti því svörtu röndina neðan af og stytti kjólinn smá og saumaði röndina…
-
Annar í hvítasunnu bíður uppá kjól vikunar, sem er sá 46. í röðinni… Hann er svartur og rauður, að sjálfsögðu og með blúndu og alles ❤ Þessi getur bæði verið hvundags og spari… … og er bæði léttur og þæginlegur… kjólakveðja Gunna
-
…kjóllinn í dag er ljós og léttur, flottur inn í sumarið… …smart snið… lovit… ❤ Eigið ljúfar sunnudag… kveðja Gunna 😉
-
Þá er komið að því að kynna kjól númer 44! Þessi er sko voðalega þæginlegur lekkert… Það kemur sjálfsagt engum á óvart að kjóllinn er rauður og svartur 🙂 hann er með léttu og margskiptu pilsi… Hann er sko mikið notaður þessi skal ég segja ykkur… Ég á svo flotta peysu sem ég nota…
-
Þessi er sko uppáhalds!!! Ég nota hann rosalega oft í vinnuna þennan, hann er líka léttur og þæginlegur 😉 ég elska blúndur og þessvegna finnst mér þessi kjóll voða fallegur og grái liturinn er líka ekki slakur… skoðið bara myndirnar og segið mér að þið séuð sammála mér!!! Hann er voðalega lekkert og getur bæði…
-
úlala það er komið að kjól númer 42 🙂 þetta er rauður og svartur ullarkjóll alveg gasssalega heitum, svo hann er ekkert svona sumar… en góður í vetrarkuldanum 😉 endilega skoðaðu gripinn… Hann er svolítið öðruvísi þessi en samt smart 😉 Flottu rauðu skórnir mínir er líka voða elegant og passa við þennan kjól eins…
-
Með kjól í hjarta og… jæja þá er kominn sunnudagur -aftur 😉 Kjóll þessarar viku er ótrúlega þæginlegur, hann er með hálfgerðu blöðrupilsi og axlabönd halda uppi brjóststykkinu. Litirnir í honum eru allir mínir uppáhalds, rautt, svart, grátt og blátt. Ekki leiðinlegt það, ég get því verið í sokkabuxum í öllum þessum litum við hann! …