Kjóll 47#

Kjólakynningardagur í dag!

Sá sem þið fáið að kynnast í dag var keyptur árið 2011 sérstaklega fyrir brúðkaup dóttir minnar ❤  litirnir eru skemmtilega skærir og sumarlegir 😉 Kjóllinn var síðari eða rétt fyrir neðan hné -sídd sem ég þoooooli ekki!!! Ég klippti því svörtu röndina neðan af og stytti kjólinn smá og saumaði röndina síðan aftur á og enginn tók eftir að átt hafði verið´ann 🙂

1

ég nota ýmist bláa eða svarta peysu undir hann og stundum er ég í hvítum kvartbuxum líka, ægilega smart… 🙂

2

sniðið er mjög þæginlegt og munstrið ruglar mann frá því að sjá „stærrilínur“ 😉

3

Þessi er líka eins og allir mínir kjólar svo mikið uppáhalds…

4

Sumarið er tíminn…

5

Kveðja úr kjólahrúgunni

Gunna 🙂

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s