Flokkur: Garðurinn
-
…við dubbuðum upp á svalirnar í sumarveðrinu í dag…
-
…sem ég hitta flottan gæja og ákvað strax að hann kæmi með okkur heim -það er ef ferðataskan leyfði!
-
…ég skellti mér út í garð með myndavélina eitt regnblautt sumarkvöld… miklar framkvæmdir eru í götunni okkar en það á að helluleggja hana og fáum við hellur alveg upp að húsinu okkar. Svo eru líka framkvæmdir innan lóðamarka bæði er verið að reisa skjólvegg og girða, svo verða væntalega lagðar hellur undir heita pottinn.…
-
Ég tók upp nokkra stilki af Vínrabbabara úr garðinum mínum, en hann er rauðari sko rabbabarinn 😉 og gefur fallegri lit á hlaup og sýróp. Það er líka smart að blanda þessum „venjulega“ með svo maður fái aðeins meira af þessu góða hlaupi, því liturinn er það sterkur… Rabbabarasýróp ½ kíló af vinrabbabara 2-3 dl vatn…
-
já það er nú ýmislegt sem kemur í ljós þegar kíkt er í geymslu eftir veturinn og m.a þessi forláti brúni brunnur…
-
Síðustu daga hefur ýmislegt verið dregið fram úr geymslunni, hlutir sem sjæna átti til í vetur -en ,,gleymdust“ 🙂 sko og hér er myllan fyrir og eftir meðferð…