…ég skellti mér út í garð með myndavélina eitt regnblautt sumarkvöld… miklar framkvæmdir eru í götunni okkar en það á að helluleggja hana og fáum við hellur alveg upp að húsinu okkar. Svo eru líka framkvæmdir innan lóðamarka bæði er verið að reisa skjólvegg og girða, svo verða væntalega lagðar hellur undir heita pottinn. Þetta á eftir að verða gasalega huggulegt allt saman þegar þetta er búið…






