Flokkur: Fallegir hlutir

  • …þjófstart ♥️

  • …þá er gott að hafa bolla við hæfi. Nýja línan af espresso veltibollunum frá Ingu Elínu eru krúttlegir ♥️

  • Ég keypi æðislegt ljós á helginni….

  • …ég fékk einn slíkan í afmælisgjöf…

  • …við eigum nokkur falleg stell í „gullaskápnum“ í eldhúsinu. Eitt af þeim er blue Danmark. Upphafið að því að ég fór að safna því, er að amma mín gaf mér þegar ég var um 15 ára gömul, eldgamlan bakka sem er með tréramma  og yndislegum höldum… síðan bætti hún ýmsu við og gaf hún mér…

  • …hún Dagný vinkona min var að breyta og bæta við vörum í verslun sína Rammagerð Ísafjarðar  um síðustu helgi. Þar er svo margt fallegt að finna, bæði til gjafa og sem væri bara smart að kaupa og gefa sjálfum sér… Ég hvet alla sem eiga leið um Ísafjörð að kíkja við hjá stelpunni í þessarri fallegu verslun.…

  • Ég fór til Danmerkur i siðustu viku og á Kastrupflugvelli kom ég við i Illum sem er mjög skemmtuleg búð og hitti þar þennan litla sæta apa sem er eftir danska hönnuðinn Kay Bojesen, en hann hannaði stóra bróður apans árið 1951. Sá litli fékk að koma með mér heim til Íslands…

  • …eru styttir sem ég gaf mömmu fyrir mörgum árum og svo gaf hún mér þær aftur fyrir nokkru síðan. Ég hef séð aðra týpu af þessaru „styttuseríu“ sem er alveg eins nema á þeim er skeljarnar gylltar…. mér finnst þessar voðalega fallegar ❤

  • Í þá gömlu góðu daga þegar allir hlutir voru svo vandaðir og fallegir þá hefði mig langað að komast í búð og versla… Amma min og afi fengu í brúðkaupsgjöf ofsalega fallegt Gullfosskaffistell sem var handmálað í Japan upp úr 1933, og er gott dæmi um fegurð margra gamalla hluta. Ég má til með að…

  • Ég pantaði um daginn á netinu ljósakúlu sem er prentuð í 3D prentara. Kulan er ekki með neina rafmagnsnúru ég hleð hana bara eins og símann minn og get svo látið hana loga með 2 týpur af ljósi…. voða sætt!