Gullin mín í skápnum…

…við eigum nokkur falleg stell í „gullaskápnum“ í eldhúsinu. Eitt af þeim er blue Danmark. Upphafið að því að ég fór að safna því, er að amma mín gaf mér þegar ég var um 15 ára gömul, eldgamlan bakka sem er með tréramma  og yndislegum höldum… síðan bætti hún ýmsu við og gaf hún mér jafnt og þétt  inn í stellið. ❤

20180912_17110720180912_17072120180912_170841

20180912_170900
Bakkann sem er undir tarínunni gaf föðursystir mín mér, þegar hún vissi að ég væri að safna þessu stelli..

20180912_170937

20180912_170803
Upphafið…
20180912_170818
fallegur er hann og hann er festur/saumaður saman á hornunum með bandi…

20180912_170709

20180912_171127
sykurkarið…

20180912_17114420180912_17092220180912_170916

20180912_170642
Þessir fjórir komu svo með póstinum í dag, en ég keypti þá af Kristbjörgu Trausta sem rekur antiksölu á Akranesi…

merkin eru margskonar undir stellinu, það fyrsta er elst og orginalið…

received_10216037399153531

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s