Flokkur: Baðherbergi
-
… mig langaði í skál undir skart inn á baðherbergi og fann þennan fína kertadisk sem ég skellti málningu á…
-
…við smíðuðum stiga til að setja inn á baðherbergið okkar, bæði upp á punt og undir ýmislegt.
-
…mig langaði að skipta út spegli inni á baðherbergi hjá okkur og pantaði hringlóttan spegil frá RL-design 😉 ég átti líka 3 gamlar hillur sem ég málaði svartar og svona er útkoman… fyrir og eftir…
-
Í haust málaði ég vaskborðið inni á baðherberginu okkar svart og var gasalega lukkuleg með það. En lakkið var ekki nóg og gott og það mynduðust leiðindar blettir eftir vatnsull sem að var ekki nóg og fallegt… Ég ákvað því að gera smá tilraun og pantaði mér frá Amason stensla sem eru eins og flísar.…
-
…þá er horft til laugar- eða baðferðar, er það ekki?
-
Eins og ég sagði í póstinum í gær þá eru sumir fæddir sem „perur“ og því alltaf að fá hugmyndir og sumar perur ganga það langt að framkvæma allt strax, á meðan aðrir perur eru skynsamar og láta það duga að fá hugmyndina og spá í hlutina… Ég held að ég sé svoldið í fyrri…
-
Sumt fólk er bara þannig að það er alltaf að fá hugmyndir, það ræður bara alls ekki við þetta og ég er svolítið þannig. Ég slysaðist t.d til að dubba upp á sófaborðið um daginn og í framhaldi af því datt mér í hug að sniðugt væri að gera eitthvað sneddý fyrir baðinnréttinguna. Ég keypti…
-
Þessi gamli kollur var orðinn með 3 og 1/2 fætur. Því einn fóturinn datt í tvennt! Þá var bara að saga neðan af hi um til að jafna út málin og búa til skammel fyrir smávaxna 😉