Uppdubbaður kerta-aren

Frúin búin að vera dulítið bissý og lítið geta bloggað, en hún á smá tíma núna 😉
Okkur áskotnaðist kertaaren um daginn sem þurfti smá að sjæna til…  Ég ákvað að mála hann og sverta hann inní, ég límdi líka á hann skrautlista frá A4
a1 a2
…ég byrjaði á því að setja í hann saltsteinaseríu og fannst eitthvað vanta… prófaði þá að setja fallega járnskrautið frá Litlu skreytum hús búðinni hennar Soffíu og það er bara fallegt hvar sem maður lætur það…
a3
A4 skrautið….
a4
…ég teipaði í botninn svo röndin yrði nú bein hjá Frúnni… 😉
a5
svarti liturinn kominn á….
a6
…og svo restin af dúlleríinu…
a8
Frúin mjög sátt með útkomuna, svarti liturinn gerir heilmikla dýpt í areninn og saltsteinaserían lýsir upp eins og glóð… dásamlegt!!
a9
Góða helgi…
Slide1

4 athugasemdir við “Uppdubbaður kerta-aren

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s