þar sem sólin skín í dag inn um gluggana og minnir óþarflega á að þurrka þurfi af 😉 þá er það sumarkjóll, sem er kjóll vikunnar að þessu sinni.
þessi er sko gasalega þæginlegur og sætur…
Hálsmálið er mjög smart og hlýrarnar rykkjast skemmtilega yfir axlirnar…
ég bara elska svona pífur og puff…
Hálsmenið sem er ofsalega mikið uppáhalds, passar þetta líka vel við!
Litirnir eru skemmtilega glaðlegir og maður getur valið úr þessum fallegu litum á sokkabuxur til að vera í við ❤ Ekki leiðinlegt það!
Þessi er að sjálfsögðu UPPÁHALDS ❤
Sólarkveðja Gunna