WORKSHOP

Þegar ég skrapp til Brighton um daginn 😉 þá heillaðist ég alveg af gamla bænum og öllum þeim fallegu byggingum sem þar voru. Svo voru líka innan um litlar sætar búðir alveg í mínum anda 🙂 ein þeirra var workshop lítil falleg búð  með tveimur alveg yndislegum kaupmönnum.  Í þessari búð langar manni mikið í margt… ég keypti mér m.a emeleraðar skeiðar til að setja í þvottaefniskrúsirnar mínar. Það fór reyndar fleira með heim úr þessari búð, sem þið fáið að sjá seinna 😉

Ég keypti mér sitthvora stærðina, en hefði sko alveg viljað taka tvær af hvorri. En maður kann sig nú…. eða þannig.

1

Hér eru þær mættar á planið og tilbúnar að vinna verkin…

23

smá myndavélatjekk yfir svæðið…

4

Uppi á þurrkaranum trónir emuleruð kanna á emuleraðri skál sem fékk að koma með heim úr söstrene Grene…

5

seinna tjekk! ok það virðist allt vera í orden hér á bæ 😉

6

Ég setti „stoppmottu“ undir skálina svo hún kæmi ekki fljúgandi ofan af þurrkaranum, þegar þvottavélin setti vindinguna á fullt swing!!!

7

það koma fleiri Workshop fréttir frá frúnni síðar.

kveðja  úr þvottaherberginu

Gunna

Ein athugasemd við “WORKSHOP

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s