Ég fann voðalega sætan lampa í RL  á helginni og það besta er að hann kostaði ekki hvítuna úr augunum, eða  „bara“ 4990 kr með skermi.  Hann er frekar hár og með flottum tréfæti…

1

okey ég veit að ég fór hamförum með myndavélina… en lampinn er svoooo mikið uppáhalds

2

…og úlalala sjáið fallega púðann minn frá Lin Desing þeir eru líka til  með ýmsum flottum áletrunum, mig langar sko í fleiri…

3

Maður verður líka að mynda svona flottan lampa í björtu… og púðann maður minn ❤

4

og lampafóturinn er gerður smá sjabbý með pússiríi á réttu stöðum…

5

bara dásemdin ein…

6

Þessi þarf nú eiginlega engin orð… -bara kyrrð ❤

7

Rómókveðja úr Hafnarfirðnum

Posted in

Færðu inn athugasemd