Dúkað borð…

jæja nú er frúin búin að „dúka“ upp eldhúsborðið sitt…

Konan byrjaði jú á því að mála borðplötuna bláa og fæturna hvíta… úbbs en hún gleymdi að taka „fyrir“ myndir, sumum liggur svo á!!!

1

Kalkmálningin komin á, rosalega finnst mér þetta fallegur litur…

2

Gamall dúkur sem fannst í „þeim góða“  er dreginn framm og hann  gegnbleyttur í hvítri málningu , passa þó að hafa ekki of mikið né of þunnt… þá verður þetta bara klessuverk!

3

…ég fékk að láni nokkrar hendur til að hjálpa mér að leggja dúkinn strekktann á borðið…  og þegar dúkurinn var kominn á borðið rúllaði ég yfir hann með kökukefninu mínu 🙂

4

…málningardúkurinn minn…

5

Frúin búin að lakka yfir eina umferð… og er mjög spennt 🙂

6

… og tvær lakkumferðir komnar… -vona að það dugi, lyktin var mjöööög sterk…

7

Er dúkaða borðið mitt ekki  svakalega flott?

8

okey ég bara gat ekki hætt að mynda það…

9

„dúkurinn“ í nærmynd  ælovit ❤

10

Bestu kveðjur frá dúkamálaranum… 🙂

4 athugasemdir við “Dúkað borð…

  1. Snilld, sá einmitt svona stakar skápahurðir á útsölunni og var að hugsa þetta, best að kíkja í útsöluhornið hjá þeim:) Takk fyrir skemmtilega síðu:)
    kv
    Sigga

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s