Kökustandur skiptir um lit…

Mig langar til að sýna ykkur myndir af því þegar ég skellti nýjum lit á flottan muffinsstand sem ég á.  Hann var silfurlitaður mjög flottur, eeeeeeen…

1

…mig langaði svo svakalega að prófa flottu bláu kalkmálinguna  mína á´ann 😉 liturinn er svo æðslega fallegur!

2

Hér er búið að sjæna og mála hann allann…

3

…ég skellti hvítum hnyklum á svo fallegi blái liturinn sæist betur 😉 flottur ha?

4

Gunna 🙂

Ein athugasemd við “Kökustandur skiptir um lit…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s