Nú eru sumir komnir upp á stall.

Það hefur ýmislegt ratað heim með mér úr „þeim góða“ og þar á meðal þessi voða krúttilega leirhilla sem mér fannst of gulleit og ákvað því að mála hana hvíta með kalkmálningu. Hér eru fyrir og eftir myndir…

1

Flotta Krílið mitt frá Línu Rut er loksins komið upp á stall  hjá mér 🙂

2

Þau klæða vel hvort annað Krílið og Hillan…

4           5

…Það væri nú smart að hafa hilluna á gráum vegg…

6

Ég hefði sko aldrei týmt að að henda svona flottri leirhillu, eeeen það var mitt happ að einhver vildi hana ekki…. ælovit<3

7

Njótið dagsins, kveðja

Gunna

2 athugasemdir við “Nú eru sumir komnir upp á stall.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s