Nýtt í hús…

Ég fór í „þann góða“ fyrir helgina og fann þetta líka fína sófaborð og borgði eins og einn góður vinur okkar segir „engan pening fyrir þetta verð“  😉 Borðið þarfnast að sjálfsögðu smá aðhlynningar, en þó verður það ekki gert fyrr en eftir jól… ég smellti nokkrum myndum af borðinu „nýja“ og því sem skellt var á það!

IMG_2187 Sko bara er það ekki  flott og passar svona svakalega vel…

IMG_2188 og smá jóladúll ofaná…

IMG_2189 Aðventukransinn var fljótgerður, en ég er ánægð með´ann

IMG_2190 jólatrén og Brodda broddgölt keypti ég um daginn á útimarkaði í Þýskalandi…

IMG_2191 Það er  viss sjarmi yfir Brodda 😉

IMG_2193 yndislega falleg jólakúla!!

IMG_2194 jólaljós…

IMG_2195…og ein svona yfir svæðið! Nýja rauða mottan nýtur sín vel með „nýja“ borðinu 😉

IMG_2196 það er komið rökkur og smá snjóföl liggur yfir…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s