Nýja fráleggsborðið mitt

Ég „lofaði“ um daginn í „diskarekkablogginu“ mínu Diskarekki fyrir-eftir, að breytinga væri að vænta úr eldhúshorninu mínu og hér afhjúpast hún… ég fékk nebblega nýtt fráleggsborð, líttu á…

IMG_1277                                                                Hvítt og fínt…

IMG_1279                                   Vó hvað það var gaman að raða, breyta, raða aftur…

IMG_1280 IMG_1281                            Fallega hvíta kommóðudúkinn saumaði Steina frænka (langömmusystir mín) hún saumaði marga fallega hluti, enda mikil handavinnukona!

IMG_1282                                    Sjáið bara hvað dúkurinn er fallegur og vandaður, ég vildi óska að ég ætti fleiri stykki eftir hana frænku mína! En því miður, já ég segi því miður þá var handavinnan hennar gefin á byggðasafn og þar híma fallegu stykki hennar Steinu frænku, bara í kössum í geymslu og enginn fær að njóta…

IMG_1283Dásemd…

IMG_1284

IMG_1286                              Horft yfir sviðið…

IMG_1287

IMG_1289

IMG_1291 IMG_1292IMG_1294                                     næst er það svo eldhúsgluggahlerarnir sem fá smá andlitslyftingu…     Sjáumst 🙂

2 athugasemdir við “Nýja fráleggsborðið mitt

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s