Sá góði heimsóttur…

Nú í vikunni fór ég í heimsókn í „þann góða“ og hafði allann heimsins tíma til að skoða öll djásnin sem þar er að finna 😉  Ég fór nú upphaflega til að athuga hvort ég fyndi kaffipokahring í gamla kaffikönnu sem ég á og langaði til að sauma gamaldags uppáhellingarpoka í hana! En það var engan kaffipokahring að fá 😦 eeeeen ég fann annað!!!! Mér hefði aldrei dottið til hugar til hvers græjan væri notuð, ef ég hefði ekki verið búin að sjá svipaðann hlut í flotta blogginu sem Dossa heldur úti, sjá nánar hér; http://www.skreytumhus.is/?p=14249  ójá ég er að tala um jólasokkahaldara. Jedúdda mía hvað ég var kát og ég bara VARÐ að prófa þennan nýja fallega hlut þegar ég kom heim!!!! ok ég veit að  það eru ca. 165 dagar til jóla, en maður má nú prófa smá! Hér eru nokkrar myndir svo þú getir líka dáðst að  fallega jólasokkahaldaranum mínum… og kíktu bara á!

IMG_0311                                Hann er flottur…

IMG_0312

IMG_0313

IMG_0314                                  Maður verður nú að prófa þetta alla leið með sokk og alles…

IMG_0315

IMG_0316

IMG_0317

IMG_0318

                    …það væri nú ekki slæmt að finna fleiri svona… 😉

2 athugasemdir við “Sá góði heimsóttur…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s