haldið þið ekki að það séu komnir nýbúar í stofuskápinn minn!  Ójú maðurinn minn gaf mér líka þennan líka fallega bolla í sumargjöf, heppin ég 🙂 og svo flutti flottur tveggja hæða diskur úr skápnum hennar mömmu, til mín, ekki slæmt það 😉 en látum myndirnar bara segja frá…

IMG_1705                                                                Yndislegur með rós inní…

IMG_1704

IMG_1706

IMG_1707

IMG_1710                              Flottir saman félagarnir…

IMG_1719

IMG_1721                                 Sjáið þetta fallega mynstur á disknum ohhh ég er svo fegin að hann flutti í skápinn minn…

 

Posted in ,

Eitt svar við “Nýjir íbúar í stofuskápnum”

  1. Kristín S. Bjarnadóttir Avatar

    Dásamlega fallegir bollar, ég á nú marga bolla en ENGA sem eru einmitt svona 🙂 Ofurflott stemning í skápnum hjá þér!

    kk Kikka

    Líkar við

Skildu eftir svar við Kristín S. Bjarnadóttir Hætta við svar