Meira af því liðna…

Jæja hér koma fleiri jólaminningar…

Gamla eldhúsið mitt í Þvergötunni var alltaf skreytt laugardaginn fyrir fyrsta sunnudag í aðventu.  það er gamallt og lítið, en yndislegt og það geymir maaaargar minningar…

Eldhúsjólaglugginn…

fullur gluggi af jólum…

Stofuskápurinn minn, þarna er hann dökkur en núna er hann orðinn „sjabbý hvítur“ það verður spennandi að sjá hvernig skrautið kemur út 🙂

Skenkurinn er líka orðinn hvítur svo það verða breytingar…                                           Jólatréð var jólaföndursverkefni okkar vinkonu minnar eitt árið, en við höfum verið ótrúlega duglegar að gera eitt og annað sniðugt fyrir jólin, í gegnum tíðina…

…og þorp…

Bekkurinn uppstrílaður…

Heimabíóið fer líka í jólabúning heima hjá mér!

rómó-jól…

Bekkurinn og jóladúllerý.

Það hefur alltaf verið spennandi að skoða „betur“ jólaskrautið hennar ömmu og svo þarf auðvitað að flytja til fólk og hluti sem er á „röngum“ stað…

Vonandi langar ykkur í meiri upprifjun næstu daga, allavegana á meðan maður þarf að sitja á sér að rjúka ekki í jólakassana í geymslunni…

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s