…og sami andinn…

Nú er komin enn ein helgin, og satt best að segja er það bara ágætt. Ég ætla aðeins að bæta á myndasafnið hér, þar sem „jólin“ leika aðalhlutverkið og hátíð er í bæ…

Dunnan mín að kíkja á jólasveinana henna ömmu…

Þetta sæta par áttu nú að verða svona „létt“ laugardagsverkefni hjá okkur vinkonunum, en eitthvað var það flóknara, og dróst verkið mislengi hjá okkur…

Gamla jólatréð henna Gunnu ömmu skipar alltaf heiðursess á heimilinu og skartar ýmist dönskum- eða íslenskum flöggum.

Jól úti, jól inni…


…jól bara jól…

og síðast en ekki síst flotta luktin sem Dóri minn kom með heim,                                          einn góðan óveðurdag fyrir ein jólin

                                                                                         …framhald síðar…

Ein athugasemd við “…og sami andinn…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s