Andi liðinna jóla…

Æi þar sem ekki eru nema 33 daga í aðventu og Ikea og Blómaval farin að flagga jólum, nú þá hlýtur maður að mega koma með minningar um liðin jól! það getur varla flokkast undir „stílbrot“…

„barnaþorpið“ mitt er í miklu uppáhaldi

…og það er endalaust hægt að bæta við það ýmsum sætum smáhlutum!

Maður nú dálítill „þorpari“ í sér um jólin…

Allir þessir smáhlutir eru yndislegir…

er það nokkuð skrýtið þó barnið komi upp í manni um jólin, sjáið allt dótið…

Sokkarnir hanga virðulegir á arninum.

og meira af húsum…

Krúttilegu krílin mín!

Að sjálfsögðu fær náðhúsið líka sína uppliftingu.

Sæti skíðasnjókarlinn minn sem er gjöf frá vinkonu minni prýðir alltaf forstofuna okkar,  hann er svoooo krúttlegur…          …ég læt þetta nú duga í dag, en það bíða sko miklu fleiri myndir sem ég skelli inn næstu daga…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s